September

September from Netleikhúsið Herbergi 408 on Vimeo.

Verkið er níunda örverkið af 12 sem Áhugaleikhúss atvinnumanna býður áhorfendum upp á endurgjaldslaust. Verkin taka á áráttum, kenndum og kenjum sem hafa áhrif á mannlega tilvist í Reykjavík 2010 og eru kennd eftir þeim mánuði sem þau eru flutt í. Viðfang verkanna ræðst af því sem hrærist í samtímanum og hefur áhrif á líf okkar. Áhugaleikhúsið veltir nú fyrir sér sekt og sakleysi þjóðarinnar, hlutverki dæmenda og réttlæti dóma.

Leikstjóri: Steinun Knútsdóttir
Leikarar: Aðalbjörg Árnadótti, Árni Pétur Guðjónsson, Halldóra Malín Pétursdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Orri Huginn Ágústsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson.

Sýning var tekin upp og streymt á netið af lokaársnemendum af Lista- og fjölmiðlasviði í Borgarholtsskóla:

Stjórn upptöku:
Hákon Már Oddsson