Þegar þú ferð inní verkið hefur þú nokkra möguleika:
Veldu þér landshorn:
Þú getur valið persónu á Íslandskortinu, þær eru á hverju landshorni. Þega þú hefur valið persónu opnast fyrir þér gluggi með litlum skjá og strimli neðan við hann. Strimillinn er í átta myndum og stendur hver mynd fyrir einn af sjö dögum atburðarrásar verksins en lokamyndir geymir úrlausn sögunnar. Þú getur ferðast frjálst í atburðarrásinni.
Sjáðu allar sögurnar samtímis:
Ef þú velur titil verksins á kortinu opnast gluggi þar sem þú getur fylgst með öllum sögunum samtímis. Þannig var lifandi flutningur verksins á veraldarvefnum í beinum útsendingum inní tölvur landsmanna og opinberum sýningum í Bíó Paradís.
Heimsækið Glacier World:
Með því að velja Ástralíu af kortinu opnast fyrir þér heimasíða Glacier World.
Fylgdu persónunum í lokaþrautina:
Ef þú velur einn af svörtu jöklunum opinberast lokaþraut persóna verksins.
Glaciers – short trailer from Netleikhúsið Herbergi 408 on Vimeo.